26. ágú. 2005 : Löggiltur lagna- og burðarþolshönnuður í Darfur

Rúnar er byggingatæknifræðingur og starfar sem sendifulltrúi í Darfur í Súdan

26. ágú. 2005 : Hvernig er Afríka?

Rúnar er byggingatæknifræðingur og starfar sem sendifulltrúi í Darfur í Súdan.

25. ágú. 2005 : Veðurtepptur

Rúnar er byggingatæknifræðingur og starfar sem sendifulltrúi í Darfur í Súdan.

15. ágú. 2005 : Michael Schulz verður fulltrúi sendinefndar Rauða krossins hjá Sameinuðu þjóðunum

Michael Schulz hefur verið skipaður fulltrúi við sendinefnd Alþjóðasambands Rauða krossins í New York. Michael verður næstráðandi í nefndinni sem hefur áheyrnarstöðu hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Skipað er í stöðuna til tveggja ára.

Michael hefur unnið síðustu 25 ár við hjálparstörf fyrir Rauða krossinn. Síðast vann hann fyrir Rauða kross Íslands þegar hann fór sem sendifulltrúi til Palestínu og gegndi stöðu formanns sendinefndar Alþjóða Rauða krossins og Rauða hálfmánans.