
Fyrsti íslenski sendifulltrúinn á Grikklandi
Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins. Er þetta í fyrsta sinn sem Rauði krossinn á Íslandi sendir sendifulltrúa til Grikklands.

Fimm sendifulltrúar hafa tekið þátt í hjálparstarfinu í Nepal
Ástandið í Nepal er enn mjög erfitt og margir sem enn þarfnast aðstoðar. Rauði krossinn á Íslandi brást við með því að hefja neyðarsöfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna og sendi strax á vettvang sendifulltrúa.

Tveir sendifulltrúar í viðbót til Nepal
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir bráðahjúkrunarfræðingur eru komnar til Chautara í norðurhluta Nepal

Íslenskur sendifulltrúi til Jemen
Páll Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði við Háskóla Íslands, er lagður af stað í sendiför til Jemen og Djibútí á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC). Páll ferðast til hafnarborgarinnar Aden í gegnum Djibútí þar sem hann mun hafa vinnuaðstöðu.

Augnabliksmyndir af vettvangi hjálparstarfs í Nepal
Þann 25. apríl s.l. reið jarðskjálfti yfir Nepal að styrkleika 7.8 á Richter. Átta dögum síðar var norska ERUteymið búið að koma upp neyðarsjúkrahúsi á fótboltavelli í Chautara í norðurhluta Nepal.