Var skotmark talíbana

Þóru Tómasdóttur blaðamann á Fréttatímanum

11. mar. 2011

Áslaug Arnoldsdóttir flúði átakasvæði í Pakistan þegar talibanar hugðust gera árás á hana og aðra sendifulltrúa Rauða krossins. Í viðtali við Þóru Tómasdóttur lýsir hún vinnu sinni með föngum, sameiningu splundraðra fjölskyldna og hjúkrun á stríðshrjáðum svæðum. Greinin birtist í Fréttatímanum 11. mars 2011.

 Greinin í pdf