Hjúkrun í Pakistan

Hildi Magnúsdóttur

22. nóv. 2005

Hildur Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur fór til Pakistans í október 2005. Hún stýrir hjúkrun í sjúkrahúsi Alþjóðasambandsins í Abbottabat.

Meðfylgjandi eru myndir sem hún sendi í nóvember.