6. mar. 2008 : Sálrænn stuðningur eftir slys skiptir máli

Fræðslufyrirlestur um skyndihjálp og sálrænan stuðning var haldinn á vegum Rauða krossins í samvinnu við foreldrafélag Grunnskólans á Ísafirði í gær.

3. mar. 2008 : Vinningshafar í opnunarleik leiðbeinendavefjar

Í tilefni af opnun vefsvæðis fyrir leiðbeinendur í skyndihjálp var efnt til opnunarleiks þar sem rýna þurfti í vefinn og leita að hlut.