22. maí 2008 : Landsliðið í skyndihjálp æfir sig

Í síðustu viku kom saman sá hluti skyndihjálparhópsins á Norðurlandi sem keppa mun fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Rauða krossins í skyndihjálp (FACE),

13. maí 2008 : Öllum starfsmönnum sem sóttu skyndihjálparnámskeið gefin skyndihjálpartaska

Rauða kross deild Hveragerðis sá fyrir skömmu um námskeið í skyndihjálp fyrir starfsfólk á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði. Greinin birtist í Dagskránni á Suðurlandi.