10. júl. 2008 : Rauði kross Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg gefa út endurbætt veggspjald um viðbrögð við drukknun

Rauði kross Íslands og Slysavarnafélagð Landsbjörg hafa í gegnum tíðina unnið að bættu öryggi almennings, meðal annars á sundstöðum.