28. júl. 2009 : Tilraunaverkefni með miðbæjarölt hjá skyndihjálparhópi URKÍ-R

Skyndihjálparhópur Ungmennahreyfingar Rauða krossins í Reykjavík hefur síðustu fjórar helgar verið á miðbæjarrölti og sinnt sjúkragæslu eftir þörfum. Um er að ræða tilraunaverkefni.

7. júl. 2009 : Vilt þú verða leiðbeinandi í skyndihjálp?

Rauði kross Íslands heldur leiðbeinandanámskeið í skyndihjálp dagana 28. september til 3. október 2009.

Námskeiðið er sex heilir dagar og verður haldið á höfuðborgarsvæðinu.