24. ágú. 2011 : Blása, hnoða og stöðva blæðingu

„Þúsundir sækja skyndihjálparnámskeið Rauða kross Íslands á hverju ári. Handtökin á ögurstundu séu fumlaus og örugg. Endurlífgun og opin sár. Rétt viðbrögð skipta öllu,“ segir Gunnhildur Sveinsdóttir verkefnisstjóri. Önnur námskeið eru einnig fjölsótt. Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 19.08.2011.