15. jan. 2014 : Skyndihjálpin vinsæl

Vel hefur verið sótt í öll skyndihjálparnámskeið Rauða krossins í Reykjavík að undanförnu, svo vel að þurft hefur að bætur við auka námskeiði í febrúar, sem mun fara fram á ensku.