11. apr. 2014 : Með taktinum hundrað hnoð á mínútu

Rauði krossinn hefur ráðist í útgáfu á skyndihjálparlagi til að vekja athygli á mikilvægi þess að kunna skyndihjálp.