6. okt. 2014 : Rauði krossinn kynnir skyndihjálp í grunnskólum

Rauði krossinn á Íslandi hefur að undanförnu staðið fyrir kynningum á skyndihjálp í grunnskólum landsins.