7. nóv. 2014 : Skyndihjálparátak í grunnskólana

Rauði krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmæli í ár og hefur afmælisárið verið tileinkað skyndihjálp