Brunaæfing í skólanum á Siglufirði

13. feb. 2012

Siglufjarðardeild Rauða krossins tók eins og undanfarin ár þátt í 112 deginum, laugardaginn 11.2. með því að standa fyrir brunaæfingu og kynningu á 112 deginum í skólanum.

Starfsfólk og nemendur skólans hafa látið í ljós ánægju með framtakið.

Frétt um daginn og skemmtilegar myndir birtust á siglfirðingi.is