Greinar sem áður hafa birst

4. maí 2004

Hvað áttu að gera þegar þú kemur að bílslysi
Grein sem Svanhildur Þengilsdóttir skrifaði í maí 2004 til birtingar á forsíðu skyndihjálparvefsins.

Alnæmi og HIV-smit
Grein sem fjallar á einfaldan hátt um muninn á alnæmi og HIV-smiti og smitleiðir.
Sigríður Jakobínudóttir tók greinina saman.

Notkun hjartarafstuðtækja utan sjúkrahúsa
Greinargerð frá Endurlífgunarráði varðandi almenna notkun
hjartarafstuðtækja við endurlífgun. Nóvember 2003.  

Sálræn skyndihjálp fyrir unglinga
Viðtal við Jóhann Thoroddsen í Skólavörðunni (tímariti 
Kennarasambandsins). Október 2003.

Slys á börnum- slysavarnir og skyndihjálp
Greinin fjallar um algengar tegundir slysa á börnum og hvernig skuli bregðast við þeim.
Höfundur er Svanhildur Þengilsdóttir, deildarstjóri heilbrigðissviðs.

Fall og skyndihjálp
Greinin fjallar um fallslys og hvernig skuli bregðast við þeim.
Höfundur er Svanhildur Þengilsdóttir, deildarstjóri heilbrigðissviðs.

Einfaldari skyndihjálp fyrir alla
Greinin fjallar um almenna kunnáttu í skyndihjálp.
Höfundur er Jón Brynjar  Birgisson, hópstjóri skyndihjálparhóps URKÍ.

Skyndihjálp og smitvarnir
Upplýsingar sendar leiðbeinendum í skyndihjálp varðandi smitvarnir.
Höfundur er Svanhildur Þengilsdóttir, deildarstjóri heilbrigðissviðs.

Sálrænn stuðningur 
Greinin fjallar um mikilvægi sálrænns stuðnings þegar alvarlegir atburðir gerast.
Höfundur er Svanhildur Þengilsdóttir, deildarstjóri
heilbrigðissviðs.

Sálrænn stuðningur og áfallaviðbrögð
Samantekt um áfallaviðbrögð og útskýringar á helstu þáttum sálrænnar skyndihjálpar.
Tekið saman af Jóhanni Thoroddsen, verkefnisstjóra
sálrænum stuðningi.

Kunnátta í endurlífgun varðar okkur öll
Greinin fjallar um einfaldar aðgerðir í endurlífgun og Hringja-Hnoða aðferðina.
Höfundar eru Hildigunnur Svavarsdóttir og Svanhildur
Þengilsdóttir sem sitja í Endurlífgunarráði Íslands.

Hringja hnoða
Greinargerð frá Endurlífgunarráði sem fjallar um einfaldar
endurlífgunaraðferðir á vettvangi. Birt í október 2002.