Þú átt bara eitt líf- gættu þess vel

21. nóv. 2003

Þú átt bara eitt líf gættu þess vel
Málþing um Skyndihjálp - Slysavarnir

Föstudaginn 21. nóvember 
 
 Fundarstjóri; Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra

Dagskrá málþings

13.00-13.10 Setning málþings   

Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra

13.10-14.00 Slysavarnir í heimahúsum í Finnlandi Anja Alila, verkefnastjóri hjá finnska Rauða krossinum
14.00-14.15 Öryggi á heimilum í Garðabæ
Átalsverkefni kynnt
Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ
14.15-14.30

Slysaskrá Íslands
Tölfrræði- og rannskóknartæki

Sigríður Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðistölfræðisvið hjá Landlæknisembætti
14.30-14.50 Heima- og frítímaslys Brynjólfur Mogensen, sviðsstjóri bráðamóttöku LSH
 
15.30-15.45 Viðhorf foreldra og fagfólks til fræðslu um slysavarnir - niðurstöður kynntar
Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir
15.45-16.00 Áverkar barna - slys í heimahúsum
Theodór Friðriksson, sérfræðingur í slysa- og bráðalækningum barna á LSH
16.00-16.15

Vilja Íslendingar fyrirbyggja slys á börnum?  

Herdís Storgaard, framkvæmdastjóri Árvekni
16.15-16.40 Slysavarnir og samstarf við yfirvöld Anja Alila, deildarstjóri heilbrigðismála hjá Finnska Rauða krossinum
16.40-17.00 Málþingi slitið Svanhildur Þengilsdóttir, deildarstjóri heilbrigðissviðs Rauða krossi Íslands