11. feb. 2015 : Skyndihjálparafrek áhafnar Örfiriseyjar RE

Vel var tekið á móti þeim Jóni Þorsteini Sigurðssyni formanni Rauða krossins í Reykjavík og Agnari Braga Bragasyni varaformanni í gær er þeir færðu áhöfn Örfiriseyjar RE sérstaka viðurkenningu fyrir einstakt skyndihjálparafrek árið 2014. 

16. mar. 2003 : Hvað er skyndihjálp?