Skyndihjálparnámskeið 4 klst. Akureyri

20. sep. 2012

Rauði krossinn á Akureyri heldur námskeið í almennri skyndihjálp fimmtudaginn 20. september kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu  Viðjulundi 2.

Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað.

Námskeiðsgjald er 6.000 kr. og innifalið er skírteini sem staðfestir þátttöku. Námskeiðið eru sjálfboðaliðum deildarinnar að kostnaðarlausu. Félagsmenn

Kennari er Jón G. Knútsen

Skráning

Athugaðu að þetta er fjögurra klukkustunda almennt námskeið sem er venjulega hvorki metið til eininga í framhaldsskólum né í tengslum við starfsréttindi. Vinsamlega leitaðu staðfestingar hjá viðkomandi menntastofnun hvort námskeiðið sé tekið gilt áður en þú skráir þig.

Nánari upplýsingar á akureyri@redcross.is