Sálrænn stuðningur Egilsstöðum

9. apr. 2015

Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði stendur fyrir námskeið í sálrænum stuðningi fimmtudaginn 9. apríl. Námskeiðið er 6 kennslustundir og hefst kl. 16.30.

Námskeiðið fer fram í húsnæði Rauða krossins Miðási 5.

Sálrænn stuðningur snýst um að geta veitt þolendum áfalla viðeigandi aðstoð.

Námskeiðið er öllum opið og þáttakendum að kostnaðarlausu, en Rauði krossinn býður upp á kvöldverð.

Skráning

Nánari upplýsingar hjá Johönnu í síma 860 1252 eða johannamaria@redcross.is