Börn og umhverfi Suðurnesjum

11. maí 2015

Haldið verður námskeið fyrir einstaklinga á aldrinum 12-15 ára ( 12 ára á árinu)og fer fram  dagana   11/5 – 15/5 2015 ( fjögur kvöld, ekki uppstigningardag)  frá kl. 18.00-21.00. Kennt verður að Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ.

Farið er ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn, ásamt kennslu í skyndihjálp.

Námskeiðsgjald er kr.6.000.- skráning og greiðsla á greiðslusíðu Valitor, ATH skráið nafn barnsins.

Nánari upplýsingar í síma 420-4700 virka daga  frá kl.13.00 – 16.30 eða  með tölvupósti á sudredcross@sudredcross.is

Innifalið námskeiðsgögn og hressing.

Staðfestingarskírteini að námskeiði loknu.