Börn og umhverfi Hafnarfirði

18. maí 2015

Haldið verður námskeið fyrir einstaklinga á aldrinum 12-15 ára (12 ára á árinu) dagana 18/5 –21/5 2015 frá kl. 17.00-20.00. Kennt verður að Strandgötu 24, Hafnarfirði.

Farið er ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn, ásamt kennslu í skyndihjálp.

Skráning og greiðsla á greiðslusíðu Valitor hér. Vinsamelga skráið nafn barns.

Innifalið eru námskeiðsgögn og létt hressing. Við hvetjum foreldra til að senda börn sín með nesti þar sem hressingin er ekki máltíð.

Staðfestingarskírteini að námskeiði loknu.

Nánari upplýsingar í síma 565-1222 virka daga frá kl.10.00 – 15.00 eða  með tölvupósti á hafarfjordur@redcross.is