Framtíð í nýju landi

7. des. 2007

Tilraunaverkefnið Framtíð í nýju landi sem starfað hefur í þrjú ár lauk um síðustu mánaðarmót. Af því tilefni var haldin ráðstefna og lokaskýrsla verkefnisins kynnt.

Skýrslan

Frétt dagsett 07.12.2007