Félagsvinir atvinnuleitenda

30. júl. 2011

Verkefnið Félagsvinir atvinnuleitenda var rekið af Rauða krossinum frá haustinu 2009 fram á mitt ár 2011. Samstarfsaðilar voru; Efling, Vinnumálastofnun, Fræðslumiðstöð atinnulífsins, Fræðsluskrifstofa Rafiðnaðar, Iðan fræðslusetur og Mímir símenntun. Starfsmenntaráð styrkti verkefnið.

Tekin var saman skýrsla um verkefnið þegar því lauk:


Skýrslan