Rannsókn á sjálfboðastarfi og viðhorfum sjálfboðaliða Rauða kross Íslands 2006

6. sep. 2007

Markmið rannsóknarinnar var að gefa sjálfboðaliðum tækifæri til að segja frá viðhorfum sínum til sjálfboðastarfa og gera störf sjálfboðaliða sýnilegri og skilvirkari. Niðurstöður rannsóknarinnar veita mikilvægar upplýsingar um sjálfboðastörf sem munu nýtast Rauða krossi Íslands við skipulagningu og þróun sjálfboðastarfa.

Rannsókn á sjálfboðastarfi og viðhorfum sjálfboðaliða Rauða kross Íslands 2006