Alþjóðatorg ungmenna

20. jan. 2012

Alþjóðatorg ungmenna er fjölmenningarlegur vettvangur þar sem ungt fólk getur sótt félagsskap og stuðning, þróað hæfileika sína og mótað og komið í framkvæmd verkefnum sem styðja við menningarlega fjölbreytni.

Markhópar Alþjóðatorgs eru ungmenni á aldrinum 16-30 ára með fjölbreytilegan bakgrunn og innfædd ungmenni sem bera virðingu fyrir og styðja fjölmenningarstefnu.

Skýrsla yfir starfsemi verkefnisins fyrir tímabilið nóvember 2009 til apríl 2011.