Rannsókn á högum og þörfum fólks með langvinna geðsjúkdóma

7. okt. 2009

Margrét Eiríksdóttir geðhjúkrunarfræðingur hefur lokið meistaraprófsritgerð sem ber heitið „Rannsókn á högum og þörfum fólks með langvinna geðsjúkdóma.“

Liður í rannsókninni var að vinna með gestum athvarfa Rauða krossins.

„Ég tel að rannsóknin leiði í ljós nokkrar mikilvægar niðurstöður fyrir alla þá sem aðstoða fólk með langvinna geðsjúkdóma,“ segir Margrét.

Hægt er að nálgast ritgerðina hér.