14. feb. 2006 : Kátur handverkshópur

Glatt á hjalla hjá handverkshópi Árnesingadeildar.
?Við ætlum að hafa opið hús í hverri viku, mánudaga frá klukkan 13 til 16. Við hvetjum sem flesta að koma og prófa hvort þetta verkefni okkar henti þeim,? sagði Ragnheiður Ágústsdóttir starfsmaður Rauða kross Íslands Árnesingadeildar.

Það var vaskur hópur kvenna sem mætti í opið hús Árnesingadeildarinnar á mánudaginn. Opið hús er nýtt verkefni hjá deildinni og er markmiðið að fólk geti komið saman og átt ánægjulega stund en um leið föndrað við eitthvað skemmtilegt. Saumað, prjónað eða gert einhverja þá handavinnu sem hverjum hentar.

14. feb. 2006 : Kátur handverkshópur

Glatt á hjalla hjá handverkshópi Árnesingadeildar.
?Við ætlum að hafa opið hús í hverri viku, mánudaga frá klukkan 13 til 16. Við hvetjum sem flesta að koma og prófa hvort þetta verkefni okkar henti þeim,? sagði Ragnheiður Ágústsdóttir starfsmaður Rauða kross Íslands Árnesingadeildar.

Það var vaskur hópur kvenna sem mætti í opið hús Árnesingadeildarinnar á mánudaginn. Opið hús er nýtt verkefni hjá deildinni og er markmiðið að fólk geti komið saman og átt ánægjulega stund en um leið föndrað við eitthvað skemmtilegt. Saumað, prjónað eða gert einhverja þá handavinnu sem hverjum hentar.