Rauði krossinn tók þátt í Bergrisanum
![]() |
Starfsstöð Rauða krossins í Samhæfingarstöð almannavarna. |
Æfingin er lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði eldgosa, jökulhlaupa og gjóskufalls frá Mýrdals- og Eyjafjallajöklum. Eitt af stærstu verkefnum Bergrisans er rýming íbúðarhúsnæðis á áhrifasvæði Kötlu en einnig er látið reyna á alla þætti áætlana sem lúta að viðvörunum til íbúa, rýmingaráætlun, umferðar- og fjarskiptaskipulags, boðunaráætlun, samhæfingu o.fl.
Rauði krossinn tók þátt í Bergrisanum
![]() |
Starfsstöð Rauða krossins í Samhæfingarstöð almannavarna. |
Æfingin er lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði eldgosa, jökulhlaupa og gjóskufalls frá Mýrdals- og Eyjafjallajöklum. Eitt af stærstu verkefnum Bergrisans er rýming íbúðarhúsnæðis á áhrifasvæði Kötlu en einnig er látið reyna á alla þætti áætlana sem lúta að viðvörunum til íbúa, rýmingaráætlun, umferðar- og fjarskiptaskipulags, boðunaráætlun, samhæfingu o.fl.
Suðurnesjadeild Rauða krossins veitti farþegum sálrænan stuðning
Um borð var hundrað fimmtíu og einn farþegi auk áhafnar. Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli heilu og höldnu. Að sögn Karls Georgs Magnússonar, formanns neyðarnefndar Suðurnesjadeildar sem fór ásamt þremur öðrum til að veita farþegum sálrænan stuðning í Leifsstöð var fólk rólegt, enda hafði áhöfn Icelandair staðið sig með stakri prýði. Þó voru nokkrir sem þurftu á aðhlynningu að halda, og var það gert í samvinnu við lækni frá Sjúkrahúsi Suðurnesja.