14. maí 2007 : Starfið á árinu 2006

4. maí 2007 : Svæðisráð fundar í Vestmannaeyjum

Á fjölmennum fundi deilda á Suðurlandi og Suðurnesjum sem haldinn var í Vestmannaeyjum 28. apríl var rætt um stefnu Rauða kross Íslands og áhersluverkefni hennar, kynningarmál og svæðisverkefni.