
Gjafir til þeirra sem fá enga pakka
Elísabet Erla Birgisdóttir og Freyja Margrét Birgisdóttir komu færandi hendi í Rauða krossinn á Selfossi með fullan kassa af gjöfum

Suðurnesjadeild fagnar afmæli Rauða krossins
Rauði krossinn á Suðurnesjum fagnaði 90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi með því
að bjóða sjálfboðaliðum deildarinnar í afmæliskaffi.

Njóta þess að koma saman og láta gott af sér leiða
Nokkrar kátar konur frá Hellu og Hvolsvelli hittast annan hvorn fimmtudag og prjóna eða hekla saman í verkefninu föt sem framlag

Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi
Í tilefni af alþjóðadegi sjálfboðaliðans verður haldin gleði föstudaginn 5. desember í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. Hátíðin stendur yfir frá kl. 19-21.

Jólatónleikar á Stokkseyri til styrktar Sjóðnum góða
Hjónakornin Úní og Jón Tryggvi, sem saman kalla sig UniJon, bjóða til Jólatónleika í Stokkseyrarkirkju þann 7. desember kl 20:00.

Jólabasar í Kópavogi
Sjálfboðaliðar Rauða krossins í Kópavogi verða með basar laugardaginn 29. nóvember kl. 11-16 í Rauðakrosshúsinu, Hamraborg 11.

Umsóknir og úthlutanir úr „Sjóðnum góða" á Selfossi
Tekið verður við umsóknum um styrki úr Sjóðnum góða í Selinu við Engjaveg (við hliðina á íþróttavelli)
þriðjudaginn 2. des og miðvikudaginn 3. des.

Hundaheimsóknavinir - Undirbúningsnámskeið
Heimsóknavinur með hund er eitt verkefni heimsóknavina. Heimsóknavinir af þessu tagi, þar sem hundurinn er í aðalhlutverki, eru þekktir víða um heim

4ra tíma skyndihjálparnámskeið
Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 21. október kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.

4ra tíma skyndihjálparnámskeið
Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 30. september kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.

Vinkonur halda tombólu
Tara Karitas Saithong Óðinsdóttir og Lilja Dögg Jóhannsdóttir héldu tombólu í Vík í Mýrdal á góðum sumardegi.

Víkurdeild útskrifar 39 í skyndihjálp í maí
Rauði krossinn í Vík hélt tvö 4ra tíma skyndihjálparnámskeið í maímánuði.

Skiluðu úthlutunarkorti
Dagný Sif Jónsdóttir og Harpa Finnbogadóttir á Selfossi rákust á úthlutunarkort vegna jólaaðstoðar fyrir jólin.

Víkurdeild færir Krísuvík bókagjöf
Meðferðarheimilið í Krýsuvík var heldur ánægt með bókakostinn sem er vel þeginn þar á bæ.