30. sep. 2014 : 4ra tíma skyndihjálparnámskeið

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 30. september kl. 18-22 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.