
Gjafir til þeirra sem fá enga pakka
Elísabet Erla Birgisdóttir og Freyja Margrét Birgisdóttir komu færandi hendi í Rauða krossinn á Selfossi með fullan kassa af gjöfum

Suðurnesjadeild fagnar afmæli Rauða krossins
Rauði krossinn á Suðurnesjum fagnaði 90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi með því
að bjóða sjálfboðaliðum deildarinnar í afmæliskaffi.

Njóta þess að koma saman og láta gott af sér leiða
Nokkrar kátar konur frá Hellu og Hvolsvelli hittast annan hvorn fimmtudag og prjóna eða hekla saman í verkefninu föt sem framlag

Sjálfboðaliðagleði Rauða krossins í Kópavogi
Í tilefni af alþjóðadegi sjálfboðaliðans verður haldin gleði föstudaginn 5. desember í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. Hátíðin stendur yfir frá kl. 19-21.

Jólatónleikar á Stokkseyri til styrktar Sjóðnum góða
Hjónakornin Úní og Jón Tryggvi, sem saman kalla sig UniJon, bjóða til Jólatónleika í Stokkseyrarkirkju þann 7. desember kl 20:00.