29. apr. 2015 : Prjónakaffi í Kópavogi

Miðvikudaginn 29. apríl verður prjónakaffi hjá Rauða krossinum í Kópavogi. Við bjóðum alla sjálfboðaliða deildarinnar í verkefninu Föt sem framlag velkomna