Tombólusöfnun í Vík

7. des. 2006

Þessir krakkar komu færandi hendi til Rauða krossins í Vík í dag. Þau héldu tombólu fyrir stuttu og söfnuðu kr. 6.300.-.

Elsa G. Vilmundardóttir gjaldkeri deildarinnar tók við söfnunarfénu.

Krakkarnir eru t.f.v. Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir, Elín Árnadóttir, Unnar Logi Hauksson, Þuríður Inga Geirdal Gísladóttir og Elva Ösp Helgadóttir.