Námskeið

15. okt. 2004

Í haust er reiknað með að haldið verði Fjöldahjálparstjórnanámskeið í Vestmannaeyjum. Á næsta ári er gert ráð fyrir fjöldahjálparstjórnanámskeiði í Hveragerði. Allmargar deildir hafa sýnt áhuga á að halda heimsóknarvinanámskeið í vetur. Sumar bæði fyrir hefðbundna heimsóknarþjónustu og einnig fyrir heimsóknarvini sem heimsækja geðfatlaða.
Þrír einstaklingar af svæðinu sóttu fangavinanámskeið á landsskrifstofui RKÍ í vor.
Þar af er ein byrjuð að heimsækja fanga á Litla Hrauni.