Flugslysaæfing

15. okt. 2004

Stór flugslysaæfing verður á Keflavíkurflugvelli 6. nóvember. Þessa dagana er undirbúningur allra starfseininga í fullum gangi. Fundir og námskeið verða í hverri viku fram að æfingu. Áhugasamir geta nálgast upplýsingar um æfinguna á www.flugmalastjorn.is