Skyndihjálparnámskeið haldið í Vík

2. okt. 2012

Víkurdeild hélt vel heppnað skyndihjálparnámskeið laugardaginn 29. september. Ármann Höskuldsson sjúkraflutningamaður með meiru leiðbeindi þáttakendum frá Vík og Klaustri og sagði fróðlegar og skemmtilegar sögur úr starfinu inn á milli.

[Mynd 1]
Helga Halldórsdóttir, Sveinn Þorsteinsson, Haraldur Kristjánsson og Guðveig Hrólfsdóttir, stjórnarfólk frá Vík og Klaustri.
 
[Mynd 2]
Auðbjörg Bjarnadóttir, stjórnarkona frá Klaustri sýnir réttu taktana.
 
[Mynd 3]
Ármann Höskuldsson sjúkraflutningamaður sýnir réttu handtökin.