Basar prjónahóps 27.10.2012

23. okt. 2012

Basar prjónahóps Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn, fyrsta vetrardag, laugardaginn 27. október frá klukkan 10 til 16 í húsi Rauða krossins að Eyrarvegi 23.

Mjög mikið af fallegri handavinnu sem er tilvalin í jólapakkana og á góðu verði.