Ungmennastarfið á Suðurnesjum hefst 17. október

10. okt. 2012

Starfsemi URKÍ-S mun hefjast 17.10.2012

Í boði verður  dagskrá fyrir börn á aldrinum 10-16 ára og er skipt í 2 hópa.

5 .- 7. bekkur ( 2000-2002 ) miðvikud. 16.30 -18.30
8. – 10. bekkur ( 1997-1999) miðvikurd. 19.00 - 21.00

Mæting í Húsnæði Rauða krossins á Suðurnesjum, Smiðjuvöllum 8.

Nánari upplýsingar í síma 420 4700.