Aðalfundur Grindavíkurdeildar verður 14. febrúar

6. feb. 2013

Aðalfundur Grindavíkurdeildar verður 14. febrúar 2013 kl.18:00 að Hafnargötu 13.

Dagskrá aðalfundar:
Kosning fundarstjóra.
Skýrsla/greinargerð um starf deildarinnar.
Skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.
Framkvæmda- og fjárhagsáætlun lögð fram.
Innsendar tillögur.
Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.
Önnur mál.

Skoðunarmenn og varamenn þeirra skulu hafa þekkingu á reikningsskilum.

Þeir félagsmenn sem áhuga á að bjóða sig fram til stjórnarsetu hafi samband við formann deildarinnar Ágústu H. Gísladóttur, netfang: tryllirgk@simnet.is