Útskrift af námskeiðinu Börn og umhverfi í Vík á 112 daginn

11. feb. 2013

Rauði krossinn í Vík útskrifaði fjóra nemendur af námskeiðinu Börn og umhverfi á 112 daginn, 11.2.2013, þá Benjamín, Aron, Snorra og Mikael. Námskeiðið var haldið í samstarfi við Víkurskóla. Leiðbeinendur voru Haraldur M. Kristjánsson, Halla Ólafsdóttir og Guðlaug Guðmundsdóttir. Með þeim á myndinni eru Sveinn Þorsteinsson og Helga Halldórsdóttir úr stjórn Víkurdeildar Rauða krossins.

Víkurdeildin var með opið hús í tilefni dagsins.