Sálrænn stuðningur - Björgun í vatni – Endurlífgun

13. feb. 2013

Sálrænn stuðningur  - Björgun í vatni – Endurlífgun

Í tilefni af 112 deginum sem var sl mánudag ætlar Grindavíkurdeild Rauða krossins að standa fyrir kynningu og fræðslu í sundlaug Grindavíkur föstudaginn 15.2. frá kl. 16:00 -17:30.  

Ágústu Gísladóttur verður með fræðslu um sálrænan stuðning. Magnús Már Jakobsson kennir björgun í vatni og viðbrögð við drukknun. Hjördís Rósa Halldórsdóttir kennir endurlífgun.