Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu 14. mars 2013

4. mar. 2013

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn í húsnæði Rauða krossins að Eyravegi 23 á Selfossi, fimmtudaginn 14. mars 2013, kl. 20:00

Dagskrá
Kosning fundarstjóra
Skýrslur um starf deildarinnar
Skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu
Framkvæmda og fjárhagsáætlun lögð fram
Innsendar tillögur
Kosning deildarstjórnar skv. 21. gr. laga Rauða krossins á Íslandi
Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra
Önnur mál
Kaffiveitingar

Félagar og sjálfboðaliðar deildarinnar eru hvattir til að mæta.

Nýir félagar eru velkomnir á fundinn

Stjórnin