Opið hús 11. maí

26. apr. 2013

Gleðilegt sumar.

Eins og undanfarin ár verður opið hús hjá Rauða krossinum í Árnessýslu að Eyravegi 23 á Selfossi  á hátíðinni Vor í Árborg.

Opið verður frá kl.13 til 16 laugardaginn 11. maí.

Kaffi á könnunni og kynning á starfseminni.

Einnig viljum við minna á námskeiðið Börn og umhverfi sem verður frá 13 til 16.maí og hefst kl. 16:30 alla dagana.

Skráning í síma 4824445,8921743 og á arnessysla@redcross.is. 

Þetta er seinna námskeiðið og eru börn á aldrinum 12 til 15 ára hvött til að taka þátt og skrá sig.

Námskeiðsgjald er kr.6000.-

Stjórnin.