Jólabasar Kópavogi

7. des. 2013

Jólabasar Rauða krossins í Kópavogi  verður haldinn laugardaginn 7.desember
frá klukkan 12-16  í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð.

Mikið og fallegt úrval af handverki sjálfboðaliða til sölu á góðu verði.

Allur ágóði mun renna til verkefna deildarinnar innanlands.

 
Er ekki tilvalið að kíkja við og kaupa jólagjafir og jólaskraut og styrkja
gott málefni i leiðinni?

Heitt kaffi í könnunni!