Litlu jól sjálfboðaliða á Suðurnesjum

12. des. 2013

Sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum á Suðurnesjum héldu Litlu jólin 3. desember síðastliðinn.

Gaman var að hittast og sjá hvort annað en margir nýir sjálfboðaliðar hafa tekið til starfa í haust í tengslum við Rauðakrossbúðina. Góður matur var í boði og indæl stund.
 

Freydís Jónsdóttir og Árný Kristinsdóttir í fataverkefninu.
 
Guðmundur í neyðarnefndinni og Rúnar í fræðslunefndinni
 
Jasaon fataverkefni.
 
Lóa og Shamekh í fataverkefninu.
 
Sara Lind í fataverkefninu.
 
Sara og Jason fataverkefninu.
 

Sigrún og Gunnlaugur fataverkefninu.
 

Steinunn og Ólöf stjórnarmenn.