Suðurnesjadeild fagnar afmæli Rauða krossins

11. des. 2014

Rauði krossinn á Suðurnesjum fagnaði 90 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi með því
að bjóða sjálfboðaliðum deildarinnar í afmæliskaffi.

Mynd 1 - Sjálfboðaliðar í fataflokkun
Mynd 2 - Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir formaður
Mynd 3 - Katrín og Bjarni sjálfboðaliðar í fataverkefni
Mynd 4 – Guðbjörg formaður og Guðmundur verkefnastjóri neyðarnefndar og gjaldkeri í stjórn.
Mynd 5 - Þorkell og frú sjálfboðaliðar í neyðarnefnd