• _SOS8329-Edit

Fjölmenningarkaffi Rauða krossins í Kópavogi

21. mar. 2015

Vikan 14.-21. mars er Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti.

Á alþjóðadegi gegn kynþáttamisrétti laugardaginn 21. mars verður Fjölmenningarkaffi í Rauðakrosshúsinu í Kópavogi að Hamraborg 11 kl. 14-16.

Kaffi og fjölþjóðlegir réttir á boðstólnum. 

Allir velkomnir!