Blóðbíllinn kom til Grindavíkur

5. des. 2008

Blóðbíll Blóðbankans kom til Grindavíkur miðvikudaginn 3. des sl. Mjög góð þátttaka var í blóðgjöfina og safnaðist vel. Blóðgjöfum þökkum við kærlega örlætið og það að gefa sér tíma til að leggja þessari  söfnun lið. Með því hafið þið lagt ykkar að mörkum við að bjarga mannslífum - sannar hetjur.