Jólakortagerð 7. bekkinga

10. des. 2008

Grindavíkurdeild RKÍ hefur um árabil staðið fyrir því að krakkar í 7. bekk grunnskólans útbúi og skrifi jólakort til eldri borgara bæjarins í byrjun desember. Þetta hefur vakið mikla lukku og glatt mörg hjörtu í desember.

Eins og sjá má er góð stemning hjá 7. bekkingum í jólakortagerðinni.